Við viljum þjóðaratkvæði um aðild að Evrópusambandinu​

Íslendingar hafa aldrei verið spurðir álits á aðild Íslands að ESB.

Löngu er tímabært að leiða fram þjóðarviljann með þjóðaratkvæðagreiðslum, fyrst um aðildarviðræður og síðar aðildarsamning.

Fyrir þessu berst Evrópuhreyfingin.

Vertu í liði með Evrópuhreyfingunni

Það felast engar skyldur í því að vera í Evrópuhreyfingunni aðrar en að styðja við markmið hennar.

Engin félagsgjöld eru innheimt og hægt að skrá sig úr hreyfingunni með einföldum hætti hvenær sem er.