Leggið við hlustir – það er kallað
Evrópuhreyfingin hefur fengið Maskínu til þess að gera kannanir um viðhorf Íslendinga til aðildar Íslands að Evrópusambandinu og fleiri atriða sem henni tengjast. Fleiri kannanir verða gerðar í framtíðinni til þess að fylgjast með framvindu mála.
Aukinn kraftur
Fjölmenni var á aðalfundi Evrópuhreyfingarinnar þann 4. febrúar 2023 á Nauthóli.
Þeim þykir evran góð
Könnun Eurobarometer eiðir skýrt í ljós að íbúar þeirra ríkja sem nota evruna eru ánægðir með evruna sína. Þegar spurt er hvort viðkomandi sé almennt séð þeirrar skoðunar að evran sé góð fyrir hans heimaland svara 69% því játandi, en 22% telja hana slæma og 10% vita ekki eða vilja ekki svara. Þetta er býsna afgerandi niðurstaða.
Eylönd eru ekki til
Eina skýringin sem blasir við er að stríðið í Úkraínu hafi vakið fólk til umhugsunar um mikilvægi samstöðu og samvinnu, ekki síst til þess að halda um og verja sameiginleg gildi friðar, mannréttinda, laga og reglu. Það er ekki síst hagur þeirra sem smærri eru.