Stjórn 2025-2026
-
magnus@evropa.is
+354 898 8664
Magnús er prófessor við Háskólann á Bifröst, fyrrverandi deildarforseti og rektor, með doktorsgráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og framhaldsmenntun í Evrópufræðum, tónsmíðum og alþjóða- og þróunarhagfræði. Hann hefur starfað sem pólitískur ráðgjafi NATO í Kabúl, setið á Alþingi fyrir Samfylkinguna og sinnt stjórnsýslu, rannsóknum, ráðgjöf og kennslu bæði hérlendis og erlendis, auk þess að hafa ritað bækur og greinar um íslensk stjórnmál, evrópuvæðingu, efnahagsmál og öryggismál.
-
Helga Vala er lögmaður, leikkona og fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar.
-
Thomas hefur starfað við stjórnun, markaðsmál og rekstrarstjórnun hjá stórum og litlum fyrirtækjum, sem og sínu eigin fyrirtæki. Hann hefur verið stundakennari við HR og Háskólann á Bifröst með námsefnið rekstarstjórnun og vörustjórnun.
-
Dóra starfar sem samskiptastjóri hjá Hafrannsóknastofnun. Hún hefur lokið prófi í landfræði, fjölmiðlafræði, markaðs- og viðskiptafræði (medieøkonom) og opinberri stjórnsýslu (MPA).
-
Ágúst Ólafur er fyrrverandi alþingismaður og núverandi aðstoðarmaður mennta- og barnamálaráðherra.
Hann er lögfræðingur, hagfræðingur og stundar doktorsnám í opinberri stjórnsýslu.
-
Helgi Hrafn er hugbúnaðarsmiður, tækniráðgjafi og fyrrverandi alþingismaður.
-
Páll Rafnar kennir stjórnmálaheimspeki við Háskóla Ísland. Hann starfaði hjá Siðfræðistofnun HÍ, var áður deildarforseti Félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst og situr í stjórn Mannréttindastofnunar Íslands
Stjórnir fyrri ára
-
Jón Steindór Valdimarsson, formaður
Gyða Einarsdóttir
Helga Vala Helgadóttir
Hjalti Björn Hrafnkelsson
Lísa Margrét Gunnarsdóttir
Páll Rafnar Þorsteinsson
Valdimar Birgisson -
Jón Steindór Valdimarsson, formaður
Bryndís Níelsen
G. Pétur Matthíasson
Helga Vala Helgadóttir
Hjalti Björn Hrafnkelsson
Inger Erla Thomsen
Valdimar Birgisson -
Jón Steindór Valdimarsson, formaður
Bryndís Níelsen
G. Pétur Matthíasson
Helga Vala Helgadóttir
Hjalti Björn Hrafnkelsson
Inger Erla Thomsen
Valdimar Birgisson -
Jón Steindór Valdimarsson, formaður
Auðbjörg Ólafsdóttir
Diljá Ragnarsdóttir
Inger Erla Thomsen
Valdimar Birgisson
-
snaeros@evropa.is
+354 661 4411
Snærós var fjölmiðlakona í rúman áratug. Hún er með MA gráðu í stjórnun listastofnana og er eigandi SIND gallery samhliða störfum sínum fyrir Evrópuhreyfinguna.