Greinasafn

Við þurfum að tala saman
Páll Rafnar Þorsteinsson Páll Rafnar Þorsteinsson

Við þurfum að tala saman

Því miður hefur allt of mikil orka farið í þras um aukaatriði eins og það hvort aðildarumsóknin frá 2009, sem varð „pólitískum ómöguleika“ að bráð, sé virk eða ekki. Eða ævintýralegar áhyggjur yfir því að nú eigi að smeygja þjóðinni meðvitundarlausri inn í ESB án þess að eftir því verði tekið.

Read More
Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Þorsteinn Pálsson Þorsteinn Pálsson

Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Í kjölfar þess að sumarmálþófið fór út um þúfur sagði Miðflokkurinn sig frá þessu þverpólitíska samstarfi fyrir þá sök að það beindist í of ríkum mæli að Evrópu. Rökstuðningurinn er trúlega valinn af því að Evrópusambandið er nú eini samstarfsvettvangur þjóða um lýðræði og frjáls viðskipti.

Read More
Á­hrif, evran, inn­viðir, öryggi
Magnús Árni Skjöld Magnússon Magnús Árni Skjöld Magnússon

Á­hrif, evran, inn­viðir, öryggi

Margar greinar hafa verið skrifaðar um kosti þess fyrir Ísland að taka upp evru sem gjaldmiðil. Vextir húsnæðislána, sem eru með þeim hæstu á byggðu bóli hér á Íslandi, eða þrisvar sinnum hærri en hjá ESB (7,5% hér en 2,15% í evrulöndum), myndu að öllum líkindum vera á pari við t.d. það sem gerist í Færeyjum eða Danmörku.

Read More
Þetta þarftu að vita: 12 at­riði
Ágúst Ólafur Ágústsson Ágúst Ólafur Ágústsson

Þetta þarftu að vita: 12 at­riði

Nú þurfa allir Íslendingar að huga að stóru máli. Aðrar Evrópuþjóðir hafa flestar gert það sama. Þetta mál snertir aðild Íslands að Evrópusambandinu. Förum yfir 12 atriði sem skipta okkur Íslendinga máli:

Read More
Meiri bjartsýni - minni svartsýni
Thomas Möller Thomas Möller

Meiri bjartsýni - minni svartsýni

Nýjustu greinarnar frá þeim sem skrifa gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu hafa einkennst af svartsýni og neikvæðni. Höfundar greinanna telja að fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla myndi kljúfa þjóðina og að hún hefði ekki nægar upplýsingar til að geta tekið afstöðu í þessu máli. Vantraust á íslensku þjóðinni er algjört hjá þessum pistlahöfundum.

Read More