Greinasafn

Thomas Möller Thomas Möller

Víst blómstrar Evrópa

Á hverjum þriðjudegi var sýndur þáttur sem hét Svarta Stöðin (þ. Der Schwarze Kanal). Um var að ræða endalausa upptalningu á kostum Austur-Þýskalands og hræðsluáróður um hið ömurlega líf í Vestur-Þýskalandi og Vestur-Evrópu almennt.

Sagt var aftur og aftur að Vestur-Þýskaland væri eins og brennandi hús sem ætti að forðast.

Read More
María Malmquist María Malmquist

Samvinna, en ekki einangrun

Sem ung kona að horfa til framtíðarinnar sem bíður mín, lít ég til Evrópusambandsins og sé stöðugleika. Það er öflugt bandalag 27 ríkja sem við höfum mikla hugmyndalega samleið með.

Read More
Thomas Möller Thomas Möller

Hugleiðing um áramót

Með fullri aðild Íslands að Evrópusambandinu getum við bætt lífsskilyrði okkar og afkomu, aukið námstækifæri ungs fólks erlendis og fjölgað tækifærum íslenskra fyrirtækja til að eflast í alþjóðaviðskiptum og nýsköpun.

Read More
Kristján Vigfússon Kristján Vigfússon

Banda­ríkin léku lykil­hlut­verk í sam­runa Evrópu sem leiddi til friðar og efna­hags­legrar vel­sældar

Það hefur ekki farið mikið fyrir þeirri umræðu hér á landi að bæði Bandaríkin og Bretland áttu stóran þátt í að koma Evrópusambandinu á laggirnar og færa má rök fyrir því að án þeirra stuðnings og atbeina hefði þetta stærsta friðar- og efnahagsverkefni sem hleypt hefur verið af stokkunum fyrr eða síðar ekki orðið að veruleika.

Read More
Thomas Möller Thomas Möller

Af hverju hatar Trump Evrópu?

Einangrun Bandaríkjanna frá Evrópu mun styðja við þá umræðu sem er um væntanlega aðild Íslands að ESB.Við Íslendingar þurfum að taka afstöðu til þess hvorum megin flekaskilanna hagsmunum okkar er betur borgið í framtíðinni.

Read More
Thomas Möller Thomas Möller

Tölum um krónuna… í alvöru!

Íslenska hagkerfið er mjög lítið. Hagkerfi Gautaborgar er um tvisvar sinnum stærra en það íslenska. Lissabon hagkerfið er þrisvar sinnum stærra og hagkerfi Sikileyjar er um fjórum sinnum stærra en hagkerfi okkar. Newham hverfið í London er með sama íbúafjölda og Ísland. Engri þessara borga eða hverfa myndi detta það í hug að hafa eigin gjaldmiðil.

Read More
Magnús Árni Skjöld Magnússon Magnús Árni Skjöld Magnússon

Erum við í ofbeldissambandi við ESB?

Í dag er vægi Íslands innan ESB nákvæmlega 0% – þrátt fyrir að allar þær reglur sem við tökum upp í gegnum samninginn um Evrópska efnahagssvæðið séu mótaðar í Brussel. Við innleiðum reglurnar, en sitjum ekki við borðið þegar þær eru samdar.

Read More
Magnús Árni Skjöld Magnússon Magnús Árni Skjöld Magnússon

Er Ísland enn fullvalda?

Hvernig tryggjum við raunverulegt fullveldi í heimi þar sem öryggisógnir, efnahagslíf og tækni þekkja engin landamæri?

Read More