Evrópuhreyfingin Evrópuhreyfingin

Þjóðaratkvæðagreiðslan vekur athygli

Ritari íslensku Evrópuhreyfingarinnar, Dóra Magnúsdóttir, sótti ársfund alþjóðlegu Evrópuhreyfingarinnar (EMI) fyrir helgi, en sú alþjóðlega samanstendur af 35 hreyfingum og samtökum bæði innan og utan Evrópusambandsins, sem eiga það sameiginlegt að vinna að Evrópuhugsjóninni í víðu samhengi.

Read More