Nýr framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar
Stjórn Evrópuhreyfingarinnar hefur ráðið Snærós Sindradóttur sem framkvæmdarstjóra hreyfingarinnar. Snærós hefur þegar hafið störf.
Þjóðin á leik
Aðalfundur Evrópuhreyfingarinnar verður haldinn í Iðnó fimmtudaginn 22. maí nk. og hefst kl. 17.