Stuðlum saman að
farsælli framtíð

Skráðu þig sem félaga í hreyfinguna

Það felast engar skyldur í því að vera í Evrópuhreyfingunni aðrar en að styðja við markmið hennar.

Engin félagsgjöld eru innheimt og hægt að skrá sig úr hreyfingunni með einföldum hætti hvenær sem er.

Við bjóðum félagsmönnum okkar hins vegar að styrkja Evrópuhreyfinguna með mánaðarlegri greiðslu að eigin vali. Smelltu hér til að styrkja.

Traffic light in Akureyri showing a red heart, accompanied by a yield sign in a parking lot and small buildings with mountains in the background.

Styrkja hreyfinguna

Evrópuhreyfingin treystir alfarið á fjárhagslegan stuðning einstaklinga og fyrirtækja til þess að vera öflug í baráttu sinni. Við bjóðum þér að leggja okkur lið í þeim efnum.

Evrópuhreyfingin ætlar sér að reka málefnalega og gagnsæja kosningabaráttu, fara í fundarherferð til að kynna kosti Evrópusambandsins og ná til ungra jafnt sem aldinna sem hafa hag af því að Ísland gangi í Evrópusambandið. Til þess er fénu safnað.

Evrópuhreyfingin

Kennitala:                   630522-0800

Bankareikningur:      0133-26-6397

styrkja baráttuna