Stuðlum saman að
farsælli framtíð

Skráðu þig sem félaga í hreyfinguna

Það felast engar skyldur í því að vera í Evrópuhreyfingunni aðrar en að styðja við markmið hennar.

Engin félagsgjöld eru innheimt og hægt að skrá sig úr hreyfingunni með einföldum hætti hvenær sem er.

Traffic light in Akureyri showing a red heart, accompanied by a yield sign in a parking lot and small buildings with mountains in the background.

Styrkja hreyfinguna

Evrópuhreyfingin treystir alfarið á fjárhagslegan stuðning einstaklinga og fyrirtækja til þess að vera öflug í baráttu sinni. Við bjóðum þér að leggja okkur lið í þeim efnum.

Við getum einnig gefið út rafræna kröfu í heimabanka, hvort sem er fyrir einstaka styrki eða ef þú vilt vera í ört vaxandi hópi mánaðarlegra styrktaraðila. Hafðu samband á evropuhreyfingin@evropa.is til að skrá þín föstu framlög.

Evrópuhreyfingin

Kennitala:                   630522-0800

Bankareikningur:      0133-26-6397