Greinasafn
Ómögulegur ómöguleiki
Mörg vilja ganga í Evrópusambandið, önnur alls ekki. Mörg eru alls ekki viss um hvað skynsamlegast er að gera. Enn önnur eru þeirrar skoðunar að ekki sé neitt vit í að gera upp sinn hug fyrr en samningur liggur á borðinu, að án samnings, sem hægt er að ræða efnislega, sé tómt mál að tala um skynsamlega og yfirvegaða ákvörðun.
Tíðindalaust á Íslandi
Í flestum ríkjum og stofnunum Evrópu, sem eru vestan við landamæri Rússlands, hefur innrás Rússa í Úkraínu leitt til mikillar umræðu og endurskoðunar á viðhorfum og stefnu. Nærtækast er að benda á umskiptin í Finnlandi og Svíþjóð gagnvart aðild sinni að NATO. Í þeim efnum var ákveðið að ráðast í endurmat og á grundvelli þess skipt um áratuga gamla stefnu og sótt um aðild.
Aldrei spurt
26 febrúar 2023
Ísland hefur allt frá því það varð sjálfstætt og fullvalda fikrað sig áfram í alþjóðlegri samvinnu og gerst aðili að mikilvægum alþjóðlegum samningum og stofnunum.