Greinasafn

Snærós Sindradóttir Bachmann Snærós Sindradóttir Bachmann

Ómögulegur ómöguleiki

Mörg vilja ganga í Evrópusambandið, önnur alls ekki. Mörg eru alls ekki viss um hvað skynsamlegast er að gera. Enn önnur eru þeirrar skoðunar að ekki sé neitt vit í að gera upp sinn hug fyrr en samningur liggur á borðinu, að án samnings, sem hægt er að ræða efnislega, sé tómt mál að tala um skynsamlega og yfirvegaða ákvörðun.

Read More
Snærós Sindradóttir Bachmann Snærós Sindradóttir Bachmann

Tíðindalaust á Íslandi

Í flestum ríkjum og stofnunum Evrópu, sem eru vestan við landa­mæri Rúss­lands, hefur inn­rás Rússa í Úkraínu leitt til mikillar um­ræðu og endur­skoðunar á við­horfum og stefnu. Nær­tækast er að benda á um­skiptin í Finn­landi og Sví­þjóð gagn­vart aðild sinni að NATO. Í þeim efnum var á­kveðið að ráðast í endur­mat og á grund­velli þess skipt um ára­tuga gamla stefnu og sótt um aðild.

Read More
Snærós Sindradóttir Bachmann Snærós Sindradóttir Bachmann

Aldrei spurt

26 febrúar 2023

Ísland hefur allt frá því það varð sjálfstætt og fullvalda fikrað sig áfram í alþjóðlegri samvinnu og gerst aðili að mikilvægum alþjóðlegum samningum og stofnunum.

Read More