Greinasafn

Magnús Árni Skjöld Magnússon Magnús Árni Skjöld Magnússon

Evrópusambandsaðild - valdefling ís­lensks al­mennings

Heimsókn Ursulu von der Leyen í vikunni virðist hafa vakið úr dvala helstu andstæðinga aðildar Íslands að Evrópusambandinu, sem hafa farið af því tilefni mikinn á samfélagsmiðlum og jafnvel í fjölmiðlum.

Read More
Thomas Möller Thomas Möller

Ferðaþjónustan á betra skilið

Sem hlutfall ferðaþjónustutekna af þjóðarframleiðslu er Ísland í öðru sæti í meðal vestrænna ríkja með um 9% meðan Spánn vermir efsta sætið með um 12%.

Read More
Thomas Möller Thomas Möller

Krónan undir smásjánni….aftur!

Sjálfstæðisflokkurinn lét gera skýrslu um gjaldmiðlamálin árið 2009 en þar er talað um „óhagkvæmni þess að reka sjálfstæða peningamálastefnu í svo litlu og fámennu hagkerfi.

Read More
Magnús Árni Skjöld Magnússon Magnús Árni Skjöld Magnússon

Þjóð sem lætur kyrrt liggja?

Í meira en þrjátíu ár höfum við átt í afar nánu samstarfi við Evrópusambandið. Með EES-samningnum höfum við aðgang að innri markaði ESB, og tökum upp meirihluta þess regluverks sem þar gildir. Við erum einnig hluti af Schengen-svæðinu, og tökum þátt í fjölmörgum evrópskum samstarfsverkefnum á sviði vísinda, menntunar og öryggismála.

Read More
Magnús Árni Skjöld Magnússon Magnús Árni Skjöld Magnússon

Hvers konar Evrópuríki viljum við vera?

Ísland hefur hingað til ekki tekið þátt sem aðildarríki Evrópusambandsins, en hefur þó notið ávinnings af samstarfinu í gegnum EES-samninginn. Samningurinn tryggir Íslandi aðgang að sameiginlegum markaði ESB — en á sama tíma felur hann í sér að við tökum við reglugerðum og tilskipunum án þess að eiga aðkomu að mótun þeirra.

Read More
Snærós Sindradóttir Bachmann Snærós Sindradóttir Bachmann

Ómögulegur ómöguleiki

Mörg vilja ganga í Evrópusambandið, önnur alls ekki. Mörg eru alls ekki viss um hvað skynsamlegast er að gera. Enn önnur eru þeirrar skoðunar að ekki sé neitt vit í að gera upp sinn hug fyrr en samningur liggur á borðinu, að án samnings, sem hægt er að ræða efnislega, sé tómt mál að tala um skynsamlega og yfirvegaða ákvörðun.

Read More
Snærós Sindradóttir Bachmann Snærós Sindradóttir Bachmann

Tíðindalaust á Íslandi

Í flestum ríkjum og stofnunum Evrópu, sem eru vestan við landa­mæri Rúss­lands, hefur inn­rás Rússa í Úkraínu leitt til mikillar um­ræðu og endur­skoðunar á við­horfum og stefnu. Nær­tækast er að benda á um­skiptin í Finn­landi og Sví­þjóð gagn­vart aðild sinni að NATO. Í þeim efnum var á­kveðið að ráðast í endur­mat og á grund­velli þess skipt um ára­tuga gamla stefnu og sótt um aðild.

Read More
Snærós Sindradóttir Bachmann Snærós Sindradóttir Bachmann

Aldrei spurt

26 febrúar 2023

Ísland hefur allt frá því það varð sjálfstætt og fullvalda fikrað sig áfram í alþjóðlegri samvinnu og gerst aðili að mikilvægum alþjóðlegum samningum og stofnunum.

Read More