Greinasafn
Evran getur verið handan við hornið
Ferlið að upptöku evru er vel þekkt, margprófað og tiltölulega einfalt enda fjöldi ríkja búin að fara í gegnum það frá árinu 1999. Litið er á ferlið sem ákveðið próf fyrir ný aðildarríki í að reka skynsama hagstjórn.
Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Í hverri viku birtast greinar í Morgunblaðinu sem líkjast þáttaröð á streymisveitu sem gengur undir nafninu Evrópa brennur!.
Nokkrir fastir pistlahöfundar Moggans lýsa hræðilegu ástandi hjá nágrannalöndum okkar í Evrópu. Þeir segja frá hnignandi atvinnulífi, skelfilegu ástandi velferðarkerfisins, miklu atvinnuleysi og skelfilegum áhrifum evrunnar á lífskjör íbúanna.
Mælum rétt
Í næstum hundrað ár hafa aðallega tvær mælingar verið notaðar til að meta hversu vel land stendur sig efnahagslega. Ein þeirra er verg landsframleiðsla á mann og hin er hagvöxtur sem mælir aukningu á landsframleiðslu milli ára.
Ísland þarf engan sérdíl
Við eigum að treysta íslensku þjóðinni til að taka afstöðu til Evrópusambandsins út frá okkar eigin forsendum, með eflingu íslensks fullveldis að leiðarljósi. Ekki útfrá frumstæðum hugmyndum 20. aldar íhaldsmanns um glatað heimsveldi bresku krúnunnar.
Hvað ef ESB væri ekki til?
Ferðafrelsi, mannréttindi, umhverfisgæði, matvælaöryggi, heilsugæsla, menntunarmöguleikar og lífsgæði innan Evrópulanda eru með því besta sem gerist í heiminum í dag
Stöðugleiki skiptir mestu máli
Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra kynnti fyrstu fjárlög ríkisstjórnarinnar í vikunni. Í viðtali við fjölmiðla eftir kynninguna var Daði Már spurður hvert væri lykilatriði fjárlagafrumvarpsins.
Svarið var stutt og laggott: STÖÐUGLEIKI.
Við þurfum að tala saman
Því miður hefur allt of mikil orka farið í þras um aukaatriði eins og það hvort aðildarumsóknin frá 2009, sem varð „pólitískum ómöguleika“ að bráð, sé virk eða ekki. Eða ævintýralegar áhyggjur yfir því að nú eigi að smeygja þjóðinni meðvitundarlausri inn í ESB án þess að eftir því verði tekið.
Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Í kjölfar þess að sumarmálþófið fór út um þúfur sagði Miðflokkurinn sig frá þessu þverpólitíska samstarfi fyrir þá sök að það beindist í of ríkum mæli að Evrópu. Rökstuðningurinn er trúlega valinn af því að Evrópusambandið er nú eini samstarfsvettvangur þjóða um lýðræði og frjáls viðskipti.