Greinasafn

Magnús Árni Skjöld Magnússon Magnús Árni Skjöld Magnússon

Á­hrif, evran, inn­viðir, öryggi

Margar greinar hafa verið skrifaðar um kosti þess fyrir Ísland að taka upp evru sem gjaldmiðil. Vextir húsnæðislána, sem eru með þeim hæstu á byggðu bóli hér á Íslandi, eða þrisvar sinnum hærri en hjá ESB (7,5% hér en 2,15% í evrulöndum), myndu að öllum líkindum vera á pari við t.d. það sem gerist í Færeyjum eða Danmörku.

Read More
Ágúst Ólafur Ágústsson Ágúst Ólafur Ágústsson

Þetta þarftu að vita: 12 at­riði

Nú þurfa allir Íslendingar að huga að stóru máli. Aðrar Evrópuþjóðir hafa flestar gert það sama. Þetta mál snertir aðild Íslands að Evrópusambandinu. Förum yfir 12 atriði sem skipta okkur Íslendinga máli:

Read More
Thomas Möller Thomas Möller

Meiri bjartsýni - minni svartsýni

Nýjustu greinarnar frá þeim sem skrifa gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu hafa einkennst af svartsýni og neikvæðni. Höfundar greinanna telja að fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla myndi kljúfa þjóðina og að hún hefði ekki nægar upplýsingar til að geta tekið afstöðu í þessu máli. Vantraust á íslensku þjóðinni er algjört hjá þessum pistlahöfundum.

Read More
Magnús Árni Skjöld Magnússon Magnús Árni Skjöld Magnússon

Davíðssvarið dregið fram á ný

Davíðssvarið á uppruna sinn í fyrirspurn Sigurðar Kára frá árinu 2004 þegar hann sat á þingi, til þáverandi utanríkisráðherra, Davíðs Oddssonar, sem er í dag ritstjóri Morgunblaðsins og eins og mörg vita helsti andstæðingur Evrópusambandsaðildar Íslands til áratuga.

Read More
Thomas Möller Thomas Möller

Meiri fræðsla, minni hræðsla

Fram undan er þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið. Þessum kosningum ber að fagna enda kemur þá fram upplýst afstaða þjóðarinnar til þessa mikilvæga máls.

Read More
Magnús Árni Skjöld Magnússon Magnús Árni Skjöld Magnússon

Ákall til íslenskra stjórnmálamanna

Nú liggur fyrir að umsókn Íslands að Evrópusambandinu frá árinu 2009 er að öllum líkindum ennþá í gildi. A.m.k. ef marka má orð stækkunarstjóra Evrópusambandsins, forseta framkvæmdastjórnar þess, íslenskra ráðamanna og nú síðast liggur fyrir að þetta var skoðun utanríkisráðuneytis Guðlaugs Þórs Þórðarsonar frá árinu 2018, eins og fréttir hafa greint frá að undanförnu.

Read More