Nýtt fréttabréf lítur dagsins ljós

Framtíðin, nýtt Evrópuhreyfingarinnar, var sent félagsmönnum á sunnudagsmorgun.
Markmið fréttabréfsins er að halda félögum upplýstum um þau Evrópumál sem eru efst á baugi, en einnig tíðindi af hreyfingunni.

Þar var einnig kynnt ný áskriftarleið hreyfingarinnar, en markmið okkar er að safna í drjúgan kosningasjóð fyrir komandi baráttu.

Kynnið ykkur málið og skráið ykkur hér.

Next
Next

Evran og vextir til tals í Reykjavík síðdegis