Evrópuhreyfingin Evrópuhreyfingin

Tímamót

Ný ríkisstjórn hefur svarað kalli Evrópuhreyfingarinnar og raunar mikils meirihluta kjósenda sem sögðu skýrt og greinilega að það væri mikilvægt að halda á þessu kjörtímabili þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna. Ekki verður öðru trúað en allir alþingismennirnir 63 afgreiði þingmál um slíka atkvæðagreiðslu fljótt og vel.

Read More
Evrópuhreyfingin Evrópuhreyfingin

Afstaða stjórnmálaflokkanna

Evrópuhreyfingin lagði þrjár spurningar um Evrópumál fyrir alla stjórnmálaflokkana sem bjóða fram í öllum kjördæmum í komandi kosningum. Spurt var um afstöðu flokkanna til hugsanlegrar þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort taka skuli upp aðildarviðræður við Evrópusambandið að nýju og um almenn viðhorf þeirra til Evrópusambandsins og hagsmuna Íslands í því samhengi. Allir flokkarnir hafa nú gert grein fyrir afstöðu sinni.

Read More
Evrópuhreyfingin Evrópuhreyfingin

Meirihluti fyrir þjóðaratkvæði um aðildarviðræður

Hreinn meirihluti kjósenda telur mikilvægt að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla á komandi kjörtímabili um framhald aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið.
Alls segja 55% það mikilvægt, 21% í meðallagi mikilvægt en 24% lítilvægt.

Read More