Nýtt fréttabréf lítur dagsins ljós
Nýtt fréttabréf Evrópuhreyfingarinnar og ný styrktarleið.
Nýr framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar
Stjórn Evrópuhreyfingarinnar hefur ráðið Snærós Sindradóttur sem framkvæmdarstjóra hreyfingarinnar. Snærós hefur þegar hafið störf.