Greinasafn

Davíðssvarið dregið fram á ný
Magnús Árni Skjöld Magnússon Magnús Árni Skjöld Magnússon

Davíðssvarið dregið fram á ný

Davíðssvarið á uppruna sinn í fyrirspurn Sigurðar Kára frá árinu 2004 þegar hann sat á þingi, til þáverandi utanríkisráðherra, Davíðs Oddssonar, sem er í dag ritstjóri Morgunblaðsins og eins og mörg vita helsti andstæðingur Evrópusambandsaðildar Íslands til áratuga.

Read More
Meiri fræðsla, minni hræðsla
Thomas Möller Thomas Möller

Meiri fræðsla, minni hræðsla

Fram undan er þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið. Þessum kosningum ber að fagna enda kemur þá fram upplýst afstaða þjóðarinnar til þessa mikilvæga máls.

Read More
Ákall til íslenskra stjórnmálamanna
Magnús Árni Skjöld Magnússon Magnús Árni Skjöld Magnússon

Ákall til íslenskra stjórnmálamanna

Nú liggur fyrir að umsókn Íslands að Evrópusambandinu frá árinu 2009 er að öllum líkindum ennþá í gildi. A.m.k. ef marka má orð stækkunarstjóra Evrópusambandsins, forseta framkvæmdastjórnar þess, íslenskra ráðamanna og nú síðast liggur fyrir að þetta var skoðun utanríkisráðuneytis Guðlaugs Þórs Þórðarsonar frá árinu 2018, eins og fréttir hafa greint frá að undanförnu.

Read More